top of page

10. sæti

Birna Þorsteinsdóttir

Ég er 67 ára kúabóndi, fædd og uppalin á Heiði á Rangárvöllum.

Ég hef starfað sem kúabóndi í 44 ár núna í vor , fyrst í 22 ár í Stóru-Hildisey í A- Landeyjum en frá 2000 hér á Reykjum. 


Ég hef starfað mikið að félagsmálum bænda í gegnum árin m.a. var ég 10 ár í stjórn Mjólkursamsölunnar og Auðhumlu.

Ég er gift Rúnari Bjarnasyni og eigum við samtals 7 börn og 14 barnabörn.

Ég hlakka til að vinna með þessum öfluga hópi af ungu fólki sem sýnir þá samfélagslegu ábyrð að vilja starfa fyrir sveitarfélagið sitt.

Birna-2.jpg
10. sæti: TeamMember

©2022 samvinnulistinn.

bottom of page