top of page
bjarki.jpg

8. sæti

Bjarki Þór Þorsteinsson

Ég er fæddur  í Vestmannaeyjum áriđ 1987 og er 34 ára

Ég kom hingađ þegar ég var 14 ára þá í sveit og var á bæ sem heitir Björnskot og var  í sveit hérna í 4 eđa 5 sumur og komst svo ađ því stuttu síðar ađ hér væri gott ađ vera og er ég búinn ađ vera hérna meira og minna síðan þá.

Ég er búinn ađ kaupa mér hús í Brautarholti.  Ég er búinn ađ vera ađ vinna í bygginga og véla- geiranum þannig ađ það kemur kannski ekki  ađ óvart ađ mig langi ađ spreyta mig í skipulags-, atvinnu- og umhverfismálum fyrir þetta yndislega sveitarfélag sem viđ búum í.

Ekki má nú gleyma öllum þeim tækifærum sem geta staðið okkur til boða í bygginga-, atvinnu- og umhverfismálum.  Þar kemur staðsetning sveitarfélagsins mjög sterk  inn þannig að þessi og margar aðrar ástæður eru fyrir því að mig langar að fá að taka þátt í því ađ byggja upp þetta frábæra sveitarfélag.


























8. sæti: TeamMember

©2022 samvinnulistinn.

bottom of page